Ferðamenn ekki hræddir við að fara í lónið

Bláa lónið var opnað aftur í dag eftir að hafa verið lokað í flýti síðastliðinn sunnudag vegna eldgossins við Grindavík. Framkvæmdastjóri segir gleðitíðindi að starfsemi sé hafin að nýju og ferðamenn, þeir eru ánægðir.

1693
02:03

Vinsælt í flokknum Fréttir