Upphitun fyrir 9. umferð í Bestu deild kvenna

Systurnar Aldís og Birta Guðlaugsdætur, markverðir FH og Víkings í Bestu deild kvenna, mættu í upphitunarþátt Bestu markanna fyrir 9. umferð Bestu deildarinnar. Helena Ólafsdóttir og Mist Rúnarsdóttir tóku vel á móti þeim.

573
26:02

Vinsælt í flokknum Besta deild kvenna