Féll fyrir íslensku tófunni

Breski náttúrulífsljósmyndarinn David Gibbon er einn fjölmargra sem tekur þátt í ljósmyndahátíðinni Xposure í Sameinuðu arabísku furstadæmunum, þar sem til sýnis eru ljósmyndir af íslensku tófunni. Gibbon féll fyrir heimskautarefnum þegar hann heimsótti Ísland árið 2017 og fer hann reglulega á Hornstrandir á veturna til að mynda dýrið.

488
00:51

Vinsælt í flokknum Fréttir