Gengur upp og niður Garðskagavita á hverjum degi

Guðmundur Magnússon, íbúi í Garðinum í Suðurnesjabæ, kallar ekki allt ömmu sínar þegar kemur að hreyfingu, en hann ætlar að ganga upp og niður Garðskagavita á hverjum degi í heilt ár til styrktar góðu málefni.

662
02:03

Vinsælt í flokknum Fréttir