Stofuhiti - Lögreglan á Instagram
Í nýjasta þætti Stofuhita, sem einkum fjallar um áhrif tæknibreytinga á samfélagsgerð okkar, tekur Bergur Ebbi Instagram reikning lögreglunnar sem dæmi um þróun sem ekki sér fyrir endann á.
Í nýjasta þætti Stofuhita, sem einkum fjallar um áhrif tæknibreytinga á samfélagsgerð okkar, tekur Bergur Ebbi Instagram reikning lögreglunnar sem dæmi um þróun sem ekki sér fyrir endann á.