Líf dafnar - Steinn og Selma

Í fimmta þætti af Líf dafnar var meðal annars talað um ættleiðingar. Steinn og Selma sögðu frá sinni reynslu en þau ættleiddu tveggja ára dreng frá Tékklandi. Þættirnir eru framleiddir af Glassriver í samstarfi við Eyland og Kamban fyrir Stöð 2.

32803
08:15

Vinsælt í flokknum Stöð 2