Segir Play með 45 prósent íslenskra farþega í Keflavík

Nýr forstjóri Play segir flugfélagið komið með 45 prósent íslenskra farþega sem fara um Keflavíkurflugvöll. Hann segir vísbendingar um að ferðamannafjöldi til Íslands í ár verði svipaður og í fyrra, jafnvel meiri.

666
01:53

Vinsælt í flokknum Fréttir