Svona undirbjó Raggi Bjarna sig fyrir tónleika í Hörpu

Ragnar Bjarnason söngvari er látinn 85 ára að aldri. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi í gærkvöldi. Ragnar var einn dáðasti söngvari okkar Íslendinga. Í þættinum Framkoma á Stöð 2 fylgdist Fannar Sveinsson með Ragnari undirbúa sig fyrir stórtónleika sína í mars 2019.

29440
09:51

Vinsælt í flokknum Framkoma