Mygla muni finnast víðar

Í Vörðuskóla standa nú yfir tilraunir þar sem rannsakað er hvað þarf nákvæmlega að gera til að koma í veg fyrir myglu sem hefur komið upp víða en framkvæmdastjóri viðhalds segir að enn fleiri þurfa að búa sig undir það sama á næstu árum.

2794
01:46

Vinsælt í flokknum Fréttir