Fyrsta mark Elísu Bríetar í efstu deild

Elísa Bríet Björnsdóttir skoraði fyrsta markið í 3-0 sigri Tindastóls á Fylki í 4. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta eftir stoðsendingu frá Birgittu Rún Finnbogadóttur. Þetta var fyrsta mark Elísu í efstu deild og fyrsta stoðsending Birgittu í efstu deild.

1437
00:37

Vinsælt í flokknum Fótbolti