Dæmi um að greiðsluhækkanir til ellilífeyrisþega skerðist um 75 prósent

Hækkun greiðslna Lífeyrissjóðs verslunarmanna til félagsmanna skerðast um allt að 75 prósent vegna lækkunar bóta Tryggingastofnunar á móti. Þá skerðist eingreiðsla lífeyrissjóðsins til félagsmanna um tugi prósenta.

186
02:00

Vinsælt í flokknum Fréttir