Innlyksa vegna lokana
Þjóðvegurinn á Suðausturlandi hefur verið lokaður í einn og hálfan sólarhring vegna jökulhlaupsins. Búist er við að hægt verði að opna hann með takmörkunum í kvöld.
Þjóðvegurinn á Suðausturlandi hefur verið lokaður í einn og hálfan sólarhring vegna jökulhlaupsins. Búist er við að hægt verði að opna hann með takmörkunum í kvöld.