Jólahús á Selfossi

Umferðaröngþveiti er daglegt brauð við hús við Eyrarveg á Selfossi því þar stoppar fólk til að skoða hús með miklum jólaskreytingum og tekur ljósmyndir af því. Í húsinu býr fjölskylda frá Litháen, sem finnst fátt skemmtilegra en að skreyta yfir jólahátíðina.

10227
01:56

Vinsælt í flokknum Fréttir