Aron hrósar Alfreð í hástert

Aron Pálmarsson er spenntur fyrir kvöldinu þegar Ísland mætir heimamönnum í Þýskalandi í hinni glæsilegu Lanxess Arena í Köln. Þar hittir Aron sinn gamla læriföður Alfreð Gíslason, sem stýrir Þjóðverjum.

2029
02:11

Vinsælt í flokknum Landslið karla í handbolta