Super Bowl spenna
Fólk er farið að hita djúpsteikingarpottana og kæla bjórinn þar sem stærsti íþróttaviðburður árs hvers fer fram í kvöld. Ofurskálin, Super Bowl, er þetta árið í New Orleans og þar mætast Kansas City Chiefs og Philadelphia Eagles.
Fólk er farið að hita djúpsteikingarpottana og kæla bjórinn þar sem stærsti íþróttaviðburður árs hvers fer fram í kvöld. Ofurskálin, Super Bowl, er þetta árið í New Orleans og þar mætast Kansas City Chiefs og Philadelphia Eagles.