Leiðtogar Evrópusambandsins gera nú úrslitatilraun til að ná saman um risavaxinn björgunarpakka til aðildarríkjanna
Leiðtogar Evrópusambandsins gera nú úrslitatilraun til að ná saman um risavaxinn björgunarpakka til aðildarríkjanna vegna efnahagsáfallsins af völdum kórónuveirufaraldurins. Suðurríki álfunnar leggja áherslu á skjótar aðgerðir og styrki en nokkur ríki í norðurálfunni vilja skilyrði fyrir þeim.