Hlupu allslaus út úr byggingunni

Eldur kviknaði við veitingastað á jarðhæð turnsins á Höfðatorgi í dag. Rýma þurfti bygginguna þar sem á annað þúsund manns starfa. Forstjóri fasteignafélagsins sem á bygginguna segir tjónið minna en óttast var.

232
04:19

Vinsælt í flokknum Fréttir