Íslendingar sem stunda nám erlendis standa frammi fyrir óvissu

Stjórnarmaður í Sambandi íslenskra námsmanna erlendis ráðleggur fólki að fara ekki út í nám nema tryggt sé að skólarnir taki á móti nemendum. Námsmaður sem stundar nám í Bandaríkjunum segir óvíst hvort hann komist aftur út í haust.

723
01:59

Vinsælt í flokknum Fréttir