Diljá Ögn Lárusdóttir fékk hrós í Körfuboltakvöldi
Bónus Körfuboltakvöld ræddi frammistöðu Diljár Agnar Lárusdóttur sem skoraði 26 stig þegar Stjarnan endaði tíu leikja sigurgöngu Þórskvenna í Bónus deild kvenna í körfubolta.
Bónus Körfuboltakvöld ræddi frammistöðu Diljár Agnar Lárusdóttur sem skoraði 26 stig þegar Stjarnan endaði tíu leikja sigurgöngu Þórskvenna í Bónus deild kvenna í körfubolta.