Ísland í dag - Hjólin fóru að snúast eftir að tappinn var settur í flöskuna

"Mér fannst ég aldrei tilheyra, eins og skórnir væru alltaf of stórir og ég hugsaði stundum um að enda líf mitt," segir myndlistarmaðurinn Steingrímur Gauti sem fann aðeins gleðina í myndlistinni. Hann kláraði Listaháskólann, flutti til Berlínar en missti þar algjörlega tökin. "Ég var á góðri leið með að verða róni." Eiginkona hans studdi þó alltaf við hann, hann hætti að drekka, eignaðist dóttur, er kominn á samning hjá einu virtasta gallerýi landsins og verður sífellt stærra nafn í myndlistinni.

8014
10:42

Vinsælt í flokknum Ísland í dag