Ísland í dag - „Þetta var gjörsamlega að ganga frá mér“

„Nú verð ég annaðhvort að fá hjálp eða ég dey, þetta var gjörsamlega að ganga frá mér“ Segir Kristín Adda Einarsdóttir 41 árs leikskólakennari og þriggja barna móðir sem glímdi við spilafíkn. Við ræðum við Kristínu sem fór með fjármál fjölskyldunnar á tveggja ára tímabili. Heyrið sögu Kristínar hér að ofan.

2962
11:13

Vinsælt í flokknum Ísland í dag