Skoraði 109 stig á tveimur dögum

Engu er logið þegar sagt er að De'Aaron Fox, leikmaður Sacramento Kings í NBA-deildinni í körfubolta, fari mikinn þessa dagana.

31
01:07

Vinsælt í flokknum Sport