Sonja og Róbert íþróttafólk ársins 2024

Sundfólkið Sonja Sigurðardóttir og Róbert Ísak Jónsson voru í dag útnefnd íþróttakona og íþróttamaður ársins hjá Íþróttasambandi fatlaðra.

33
02:11

Vinsælt í flokknum Sport