Sveinn Sigurður borinn af velli

Um miðbik fyrri hálfleiks í leik Fram og Vals – í stöðunni 1-0 fyrir Val – var Sveinn Sigurður Jóhannesson, markvörður Vals, borinn af velli eftir skelfilegan árekstur þar sem hann fær hnéð á Jannik Holmsgaard af öllu afli í andlitið eftir að hafa komið út úr teignum til að hreinsa boltann frá marki.

1780
00:25

Vinsælt í flokknum Besta deild karla