Segir kerfið halda fólki í gíslingu

Kerfið heldur fólki í gíslingu með langri bið við afgreiðslu mála á fjölskyldusviði Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu, að mati lögmanns sem sérhæfir sig í persónurétti. Ástandið sé grafalvarlegt og sameining sýslumannaembætanna hafi eingöngu haft neikvæð áhrif.

322
02:07

Vinsælt í flokknum Fréttir