Nýtt meðferðarheimili ætlað börnum og stúlkum formlega opnað

Bjargey, nýtt meðferðarheimili ætlað börnum og stúlkum, var formlega opnað í Eyjafjarðarsveit í dag. Meðferðin sem þar er veitt er lífsspursmál fyrir þá sem á henni þurfa að halda að mati aðstandenda heimilisins.

400
01:39

Vinsælt í flokknum Fréttir