Aron fyrirliði klár í úrslitaleik við Serba

Aron Pálmarsson, landsliðsfyrirliði í handbolta, lýsir leiknum við Serba á EM í dag sem „úrslitaleik“ enda um að ræða sterkan andstæðing með sams konar drauma og íslenska liðið.

395
02:05

Vinsælt í flokknum Landslið karla í handbolta