Keypti þrotabú Wokon og réð margt starfsfólkið aftur

Einar Örn Einarsson, framkvæmdastjóri og eigandi Wok to Walk, ræddi við okkur um nýja staði sem spretta upp úr einu stærsta máli síðasta árs.

482
08:55

Vinsælt í flokknum Bítið