Atburðurinn á Bankastræti Club óhugnalegur
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra merkir aukin áhrif af skipulagðri brotastarfsemi. Mikilvægt sé að grípa til aðgerða og fyrirhuguð endurskoðun á vopna- og lögreglulögum. Tryggja þurfi aðstæður lögreglu til að sinna sínum störfum.