Ferðamenn ekki upplýstir um stöðuna við lónið

Ferðamenn sem voru ný komnir úr Bláa lóninu virtust mis vel upplýstir um jarðhræringarnar á Reykjanesi þegar fréttastofa ræddi við þá í dag. Fáir segjast hafa verið látnir vita af stöðunni við komuna í lónið.

8436
02:49

Vinsælt í flokknum Fréttir