Alvarlegt umferðarslys skammt frá Hólmavík
Alvarlegt umferðarslys varð á Innstrandarvegi við Hrófá skammt frá Hólmavík á fjórða tímanum í dag, að því er segir í tilkynningu frá lögreglunni á Vestfjörðum.
Alvarlegt umferðarslys varð á Innstrandarvegi við Hrófá skammt frá Hólmavík á fjórða tímanum í dag, að því er segir í tilkynningu frá lögreglunni á Vestfjörðum.