Afhverju ættum við að bólusetja börnin okkar?

Faraldurinn er á hraðri uppleið enn á ný og það eru óbólusett börn sem halda honum uppi, segir sóttvarnalæknir. Prófessor í barnalækningum og smitsjúkdómum segir það samfélagslega ábyrgð fullorðinna að láta bólusetja börnin sín, sem geti veikst alvarlega af nýjum afbrigðum veirunnar.

<span>825</span>
02:09

Vinsælt í flokknum Fréttir