Sprengingin varð við dælingu á metani

Sveinbjörn Berentsson, varðstjóri hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu, fer yfir stöðu mála eftir háværa sprengingu á bensínstöð Olís í Álfheimum. Tveir voru fluttir á bráðamóttöku.

14237
02:52

Vinsælt í flokknum Fréttir