Láglaunakonur neiti sér um mat svo að börn þeirra fái að borða

Rúm fjörutíu prósent kvenna í láglaunastörfum hafa minna en 150 þúsund krónur í ráðstöfunartekjur á mánuði. Margar geta ekki keypt nauðsynjavörur, eins og kuldaskó og úlpur fyrir börn sín, og hafa neitað sér um mat svo börn þeirra fái að borða.

94
02:13

Vinsælt í flokknum Fréttir