Ljósbrot - stikla úr nýrri íslenskri kvikmynd

Kvikmyndin Ljósbrot skartar ungstjörnunum Elínu Hall, Kötlu Njálsdóttir, Mikael Kaaber, Baldri Einarssyni, Gunnari Kristjánssyni og Ágústi Wigum, Ljósbrot var opnunarmynd á Kvikmyndahátíðinni í Cannes og hlaut myndin standandi lófaklapp áhorfanda í fimm mínutur sem og frábæra dóma kvikmyndagagnrýnenda. Myndin fer í almennar sýningar 28. ágúst.

41
01:48

Vinsælt í flokknum Samstarf