Logi Geirs stormar út í miðju viðtali: „Ég er ekki að fara að svara þessu“

Handboltastjarnan Logi Geirsson rauk út í miðju viðtali á FM957 á dögunum. „Ég er ekki að fara svara þessu, ég veit alveg hvað þið eruð að fara að gera,“ sagði fjarþjálfarinn þegar hann gekk á dyr í kjölfar spurningaflóðs.

93679
09:22

Næst í spilun: Veislan

Vinsælt í flokknum Veislan