Kvikuhlaup líklegt á næstu klukkustundum eða dögum

Hægst hefur á hraða landrissins við Svartsengi og þrýstingur virðist vera að aukast í kvikuhólfinu. Mikil óvissa er sögð vera um framhaldið en sérfræðingar Veðurstofunnar telja líklegt að það dragi fljótlega til tíðinda.

2076
03:37

Vinsælt í flokknum Fréttir