Læknir gagnrýnir að hleypa eigi ferðamönnum til landsins gegn veiruprófi

Læknir við Landspítalann er afar gagnrýninn á að hleypa eigi ferðamönnum til landsins gegn veiruprófi. Hann segir áætlun stjórnvalda um að opna landamærin setta fram án þess að athuga hvort hún sé framkvæmanleg.

1097
01:59

Vinsælt í flokknum Fréttir