Kristján Már segir söguna á bak við gula vestið

Kristján Már Unnarsson rifjar upp þegar eins ára gamalt barn fékk að sjá í fyrsta skipti. Sá er orðinn 24 ára í dag og rekur kóreska veitingastaði í Reykjavík. Þá svipti hann hulunni af því af hverju hann var í gulu vesti í setti í sjónvarpi. Atriði úr afmælisþætti Stöðvar 2.

775
04:26

Vinsælt í flokknum Stöð 2