Sérstakir líkamsræktartímar fyrir transfólk

Hópur transfólks, kynsegin og fólks sem er að máta kynhneigð sína stundar vikulega líkamsrækt saman á æfingastöð sem býður upp á búningsklefa fyrir öll kyn. Tilgangurinn með hóptímunum er að búa til öruggt rými fyrir hópana til að hreyfa sig og styrkja sig líkamlega.

2126
02:12

Vinsælt í flokknum Fréttir