Fyrstu Boeing 757-þotu Íslendinga lagt eftir 33 ára þjónustu

Fyrstu Boeing 757-þotunni sem Íslendingar eignuðust, TF-FIH, hefur núna verið lagt, eftir 33 ára þjónustu hjá Icelandair. Engin flugvélartegund hefur þjónað íslenskum flugfarþegum jafn lengi og þessi.

5471
02:39

Vinsælt í flokknum Fréttir