Vilja að íslensk orkufyrirtæki hætti að selja upprunaábyrgðir á orku til annarra landa

Samtök iðnaðarins vilja að íslensk orkufyrirtæki hætti að selja upprunaábyrgðir á orku til annarra landa og telja jafnvel að slík sala brjóti í bága við lög. Vegna þessarar sölu telst uppruni íslenskrar raforku að stórum hluta vera frá jarðefnaeldsneyti og aðeins ellefu prósent frá hreinni orku.

33
02:04

Vinsælt í flokknum Fréttir