Risa hús byggt undir laxavinnslu í Þorlákshöfn
Eitt glæsilegasta fiskvinnsluhús landsins, sem gæti kostað á annan tug milljarða króna, mun rísa í Þorlákshöfn. Um 115 starfsmenn munu hefja störf í húsinu haustið 2026.
Eitt glæsilegasta fiskvinnsluhús landsins, sem gæti kostað á annan tug milljarða króna, mun rísa í Þorlákshöfn. Um 115 starfsmenn munu hefja störf í húsinu haustið 2026.