Logi um mál Björg­vins og Donna: „Mjög lík­legt að hann fái bann eða sekt“

Mál Björgvins Páls Gústavssonar og Kristjáns Arnar Kristjánssonar var til umræðu í síðasta þætti Seinni bylgjunnar. Logi Geirsson telur líklegt að Björgvin Páll verði dæmdur í bann eða fái sekt fyrir að senda Donna, Kristjáni Erni, skilaboð deginum fyrir leik.

<span>7452</span>
07:13

Vinsælt í flokknum Seinni bylgjan