Air Atlanta fjórði stærsti flugrekandi Boeing 747 í sögunni

Framleiðslu júmbó-risaþotunnar hefur nú verið hætt og er síðasta Boeing 747-þotan flogin frá verksmiðjunum. Í upprifjun erlendra fjölmiðla á hálfrar aldar sögu hennar hefur komið fram að íslenskt flugfélag er í fjórða sæti yfir stærstu flugrekendur þessarar einstöku flugvélar.

2472
02:03

Vinsælt í flokknum Fréttir