Segir ólöglegar veðmálasíður þrífast hér því eftirlit sé ekkert

Lítið sem ekkert eftirlit er með ólöglegum veðmálasíðum sem auglýsa grimmt hér á landi í trássi við lög. Þetta segir formaður Samtaka áhugafólks um spilafíkn sem sem sakar stjórnvöld um sinnuleysi.

2678
02:02

Vinsælt í flokknum Fréttir