Hlustendaverðlaunin fara fram í kvöld
Hlustendaverðlaunin fara fram í kvöld og verða í beinni útsendingu á Vísi. Stærstu nöfn íslenskrar tónlistar verða verðlaunuð fyrir framlag sitt á árinu og eru það hlustendur sem velja sitt uppáhald. Okkar kona, Elísabet Inga, var stödd á hátíðinni.