Myndbandaspilari er að hlaða.
Núverandi tími 0:00
Lengd 0:00
Hlaðið: 0%
Streymistegund BEINT
Eftirstandandi tími 0:00
 
1x
    • Kaflar
    • lýsingar af, valið
    • textar af, valið

      Ísland í dag - Morgunkaffi hjá Eyþóri Inga

      „Ég er alltaf hræddur um að síminn hætti að hringja,“ segir hinn 36 ára gamli Eyþór Ingi sem hefur slegið í gegn sem söngvari, leikari og ekki síst eftirherma. Sindri fór í morgunkaffi til Eyþórs og kynntist hinni hliðinni á þessum fjölhæfa skemmtikrafti sem allir virðast elska. Innslagið má sjá í spilaranum hér að ofan.

      901
      15:12

      Vinsælt í flokknum Fréttir