Nýr taugasjúkdómur hefur greinst í hrossum

Nýr taugasjúkdómur hefur greinst í hrossum hér á landi. Fyrstu tilfellin uppgötvuðust á stóru hrossabúi á Norðurlandi vestra. Sjö hross hafa verið felld og eitt fundist dautt en tuttugu og tvö hross hafa greinst með einkenni. Sérgreinadýralæknir hrossa hjá Matvælastofnun segir greininguna gríðarlegt áfall fyrir hestamenn.

2632
01:40

Vinsælt í flokknum Fréttir