Forstöðumaður Stuðla snýr aftur til starfa

Forstöðumaður meðferðarheimilisins Stuðla hefur snúið aftur til starfa eftir að hann var sendur í ótímabundið leyfi. Hann segir eldsvoða þar sem sautján ára skjólstæðingur lést hafa tekið mikið á starfsfólk.

360
01:56

Vinsælt í flokknum Fréttir